Í dag, föstudaginn 21. apríl, skrifaði MATVÍS undir tvo kjarasamninga. Annars vegar var skrifað undir samning fyrir hönd þeirra félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögunum.
Samningarnir verða kynntir fyrir félagsfólki í næstu viku en þá verður jafnframt greidd um þá atkvæði.
Við hvetjum félagsfólk til að fylgjast vel með á heimasíðu MATVÍS næstu daga. Ráðlegt er að ganga úr skugga um netfang á mínum síðum sé rétt, til að tryggja að upplýsingar berist vegna kynninga og atkvæðagreiðslna.