Álag á dagvinnukaup ( ef menn vinna í vaktavinnu ), greiðist á þann hluta 40 stunda vinnu að meðaltali á viku, sem fellur utan tímabilsins kl. 08.00 – 17.00. mánudaga til föstudaga á eftirfarandi hátt.

33% álag á tímabilinu frá kl. 17.00 – 24.00 mánudaga til föstudaga.

45% álag á tímabilinu frá kl. 00.00 – kl. 08.00 alla daga svo og um helgar.