Áríðandi er í öllum tilfellum sem bætur eru greiddar að fullnægjandi gögn liggi fyrir, s.s að reikningar sem er framvísað sé á nafn og fram komi tímabil, og/eða fjöldi skipta sem viðkomandi hefur sótt t.d. nudd. Vegna greiðslu dagpeninga í stað launa skal fylgja sjúkradagpeningavottorð, ásamt staðfestingu atvinnurekenda um að launagreiðslur hafi fallið niður.
- Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir.
- Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.
- Umsóknir um styrki eða sjúkradagpeninga skulu berast eigi síðar en 20 dag umsóknarmánaðar.
- Greitt er síðasta dag hvers mánaðar.
Upplýsingar um styrki
- Reglur um dagpeninga
- Réttur félaga sem hætta vegna aldurs eða örorku
- Lyfja- og lækniskostnaður
- Ferðakostnaður
- Dánarbætur
- Forvarnir og líkamsrækt
- Hjartavernd
- Krabbameinsskoðun
- Gleraugnastyrkur
- Heyrnartæki
- Sjúkraþjálfun
- Stoðtæki
- Fæðingarstyrkur
- Frjósemismeðferð
- Viðtalsmeðferð
- Vímuefnameðferð
Uppfært í janúar 2023.