Skilyrði: Að umsækjandi hafi greitt í sjóði félagsins í a.m.k. 6 síðustu mánuði.
Sjúkrasjóður greiðir styrk vegna þessa gegn löggiltum kvittunum að hámarki 82.500 kr. á hverju 12 mánaða tímabili.
Greitt er 40% af kostnaði félaga fyrir hvern tíma/meðferðar hjá löggiltum meðferðaraðila sem hefur starfsleyfi frá landlækni gegn framvísun greiðslukvittunar.
Fylgigögn:
- Reikningur / Greiðslukvittun