Akstursgjald

Bakarar: Þeir sem búa meira en 1km. frá vinnustað fá greitt akstursgjald Ferðakostnaðarnefndar ríkisins á leið til og frá vinnu, allt að 35km.
Álag á dagvinnu.

Álag á dagvinnukaup greiðist á þann hluta 40 stunda vinnu að meðaltali á viku, sem fellur utan tímabilsins kl. 08.00 – 17.00. mánudaga til föstudaga

Álag á helgi og stórhátíðardögum.

Álag á helgidögum. Vinna á skýrdag, annan í páskum, sumardaginn fyrsta, 1. maí, uppstigningardag, annan í hvítasunnu, fyrsta mánudag í ágúst og annan dag
Dagpeningar og styrkir

Áríðandi er í öllum tilfellum sem bætur eru greiddar að fullnægjandi gögn liggi fyrir, s.s að reikningar sem er framvísað sé á nafn og

Desember- og orlofsuppbót

Sjá „Kjarasamningur milli MATVÍS og Samtaka atvinnulífsins“ Desemberuppbót: 2011 48.800 2012 50.500 2013 52.100 Orlofsuppbót:
Endurgreiðsla félagsgjalda, 60 ára og eldri.

MATVÍS endurgreiðir þeim félögum sem að náð hafa 60 ára aldri og greitt hafa fullt félagsgjald til félagsins, í a.m.k 10 síðastliðin ár, félagsgjaldið einu

Fæðingarorlof

Ný lög um fæðingar og foreldraorlof. Sjá vef Alþýðusamband Íslands.
Fatapeningur

Kjötiðnaðarmenn: Vinnuveitandi leggur til stálhanska, vinnuslopp, húfur og hvítar buxur og greiðir þvott af þeim. Vinnuveitendur skulu leggja til hlífðarfatnað sem Vinnueftirlit ríkisins

Forgangsréttur

Kjötiðnaðarmenn: Öll vinna á kjörvinnslustöðvum, sem tilheyrir kjötiðnaðargreininni skal framkvæmd af meisturum, nemum og sveinum í FÍK.Vinnuveitendur hafa ávalt frjálst val um, hvaða félaga
Hvíldartími

Hvíldartími á hverjum sólarhring reiknað frá byrjun vinnudags skal vera 11 tímar samfelldir. Heimilt er í undantekningartilfellum að stytta hvíldina niður í 8 klst. og

Kaffihlé

Starfsfólk á 8 tíma vöktum skal fá tvo kaffitíma, samtals 35 mín, sem teljast til vinnutíma. Starfsfólk á lengri vöktum skal auk þess fá kaffitíma, sem
Orlof

Lög um orlof 1987 30 27. mars Grunnréttur 24 dagar 10,17% Eftir tvö

Réttindi verðandi mæðra.

Ferill máls vegna ráðstafanna til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir konur sem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa
Stafir lífeyrissjóður

Stafir lífeyrissjóður er innheimtuaðili launatengdra gjalda fyrir MATVÍS. Frá 1. janúar 2005 hækkar framlag launagreiðenda í samtryggingarsjóð í 7.0%. Frá 1. janúar 2007

Uppsagnarákvæði

Starfsmaður sem unnið hefur einn mánuð eða lengur hjá sama launagreiðanda skal teljast fastráðinn starfsamaður og skal þá uppsagnarfrestur af beggja hálfu vera einn mánuður.
Útkall

Kvaðning til vinnu greiðist með minnst fjórum klst.

Veikindaréttur

Sameiginlegar reglur vegna veikindaréttar hjá MATVÍS. Á fyrsta starfsári hjá sama atvinnurekanda, tveir dagar á föstum launum fyrir hvern unnin mánuð.
Veikindi barna og leyfi af óviðráðanlegum ástæðum

Foreldri skal, eftir fyrsta starfsmánuð, heimilt að verja samtals 7 vinnudögum á hverju 12 mánaða tímabili, til aðhlynningar sjúkum börnum sínum undir 13 ára aldri,

Vetrarfrí

…vegna vinnu á helgidögum. Starfsmenn í fullu starfi, sem vinna reglubundna vaktavinnu og skila til jafnaðar 40 kls. vinnu á viku allt