Stjórn MATVÍS ákvað eftir að ný reglugerð um samkomutakmarkanir var gefin út nýverið að fresta aðalfundi.
Fundinum er frestað um óákveðinn tíma. Nýr aðalfundur verður auglýstur þegar frekari afléttingar verða sem gefa færi á að halda fund með góðu móti.