Aðalfundur MATVÍS 2018
Verður haldinn á Stórhöfað 31, 1 hæð miðvikudaginn 14. mars, kl. 16:00
Dagskrá:
- 1.Starfsskýrsla stjórnar og nefnda flutt.
- 2.Lagðir fram ársreikningar, áritaðir af löggiltum endurskoðanda og yfirlit yfir sjóði félagsins til samþykktar.
- 3.Lagabreytingar.
- 4.Stjórnar og trúnaðarráðskjör.
- 5.Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna og tveggja til vara.
- 6.Kosning þriggja manna í fagdeildir hverrar greinar og þriggja til vara.
- 7.Kosning ritstjóra.
- 8.Kosning fulltrúa á ársfund lífeyrissjóðsins Birtu.
- 9.Nefndarkosningar.
- 10.Önnur mál.