Aðalfundur MATVÍS

Aðalfundur MATVÍS verður haldinn 29. september næstkomandi. Um er að ræða fund sem þurfti að fresta vegna gildandi reglna um sóttvarnir í vor.

Fundurinn verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 og hefst klukkan 16:00.

Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf.