Miðvikudaginn 6 apríl 2016 verður aðalfundur MATVÍS haldin á Hótel Hilton Nordica. Einnig afhendum við þeim nýsveinum sem luku sveinsprófi í desember og janúar sveinsbréf.

Að lokinni afhendingu sveinsbréfa er boðið  til móttöku í tilefni 20 ára afmælis Matvæla- og veitingafélags Íslands.

Miðvikudaginn 6 apríl 2016 verður aðalfundur MATVÍS haldin á Hótel Hilton Nordica. Einnig afhendum við þeim nýsveinum sem luku sveinsprófi í desember og janúar sveinsbréf.

Að lokinni afhendingu sveinsbréfa er boðið  til móttöku í tilefni 20 ára afmælis Matvæla- og veitingafélags Íslands.

Dagskráin er svo hljóðandi:

Kl. 15:00 hefst aðalfundur í sal 1 á 2. hæð með eftirfarandi dagskrá:

1. Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár flutt.
2. Lagðir fram ársreikningar áritaðir af löggiltum endurskoðanda og yfirlit yfir sjóði   félagsins til samþykktar.
3. Lagabreytingar ef fyrir liggja.
4. Stjórnar  og trúnaðarráðskjör..
5. Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna, og tveggja til vara.
6. Kosning þriggja manna í fagdeildir hverrar greinar
og þriggja til vara.

7. Kosning ritstjóra.
8. Kosning fulltrúa á ársfund  lífeyrissjóðsins Stafa
9. Nefndakosningar.
10.Önnur mál.

Kl. 17:00 Afhending sveinsbréfa á Vox Home, sem er á 1. hæð

Kl. 17:30 Afmælishóf á Vox Home.

Björn Thoroddsen leikur létta tónlist og Ari Eldjárn flytur gamanmál

 

Hvetjum alla til þess að mæta á aðalfundinn og gjarnan bjóða með sér maka á afmælishófið. MATVÍS greiðir niður ferðakostnað félagsmanna utan af landi.