MATVÍS boðar til almennra félagsfunda:

Í Reykjavík á Stórhöfða 31 þriðjudaginn 16. febrúar kl. 15:30

Á Akureyri, Icelandair Hótel Akureyri miðvikudaginn 17. febrúar kl. 15:30

Málefni á fundina eru

  1. Kynning á nýgerðum kjarasamningi
  2. Einn réttur ekkert svindl!
  3. 20 ára afmæli MATVÍS
  4. Önnur mál

Einni klukkustund fyrir almennu  fundina er starfsmönnum sveitarfélaga boði á sérstakan fund til þess að ræða um starfsmat hjá sveitarfélögunum.