IÐAN fræðslusetur stendur fyrir fyrirlestrarröð um hvernig efla megi sjálfbærni í iðngreinum. Rætt er við sérfræðinga og fagfólk um stöðu, framtíðarsýn og leiðir til framfara í iðnaði.
Þann 2. desember verður rætt við Þóri Erlingsson matreiðslumeistara og Vilhjálm Sigurðarson veitingamann í Gent í Belgíu um tækifæri til aukinnar sjáflbærni í veitingaþjónustu.
Nánar má lesa um þetta hér.