Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista. Reiknað er með
afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019. Skráðu þig á www.bjargibudafelag/xxxxxxx
Skráningar sem berast fyrir 31. júlí 2018 fara í pott og verður þeim sem þá hafa
skráð sig raðað í númeraröð með úrdrætti.

Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag og hverjir eiga rétt á úthlutun má finna á
heimasíðu félagsins www.bjargibudafelag.is