Desemberuppbót 2022

Desemberuppbót launþega í fullu starfi árið 2022 er 98 þúsund krónur. Hún skal greiðast út í síðasta lagi 15. desember.

Meðfylgjandi mynd gerir nánari grein fyrir rétti til desemberuppbótar en einnig má nálgast upplýsingar hér.