IÐAN fræðslusetur stendur í komandi viku fyrir áhugaverðu námskeiði sem ber yfirskriftina Eftirréttir – aðferðir og vinnubrögð í keppnismatreiðslu.
Markmið námkseiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu.
Kennari á námskeiðinu er Fredrik Borgskog matreiðslumeistari, dómari í matreiðslukeppnum og ráðgjafi í keppnismatreiðslu.
Uppfært: Mikil eftirspurn hefur verið eftir námskeiðinu og það er fullbókað sem stendur. Hægt er að skrá sig á biðlista hér.