Félagsmenn sem fengu úthlutuðum orlofshúsum eru minntir á að ganga frá greiðslu fyrir 18 apríl. Þann dag verður opnað fyrir bókanir lausra tímabila, þar á meðal vikna sem ekki hafa verið greiddar.
Reglan fyrstur kemur – fyrstur fær gildir frá 18. apríl.