Breyttar reglur um sóttvarnir tóku gildi 12. febrúar. Í þeim felst meðal annars að veitingastaðir, þar sem áfengisveitingar eru heimilaðar, mega hafa opið til miðnættis alla daga.
Alls megar 200 gestir vera í sama rými og eins meters nálægðarmörk gilda. Allir gestir þurfa að hafa yfirgefið staðinn klukkan eitt eftir miðnætti.
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar er í gildi frá og með 12. febrúar og gildir til 25. febrúar 2022.