Félagsmenn sem fara í skert starfshlutfall athugið!
Félagsmenn sem skv. tímabundnu samkomulagi við atvinnurekenda, vegna Covid 19, þurfa að hafa eftirfarandi í huga.
Ætli viðkomandi að viðhalda fullum réttindum í stéttarfélaginu verður sá sami að að merkja við, eða taka fram, þegar sótt er um atvinnuleysisbætur að hann ætli að greiða félagsgjald af bótunum. Það sama gildir um þá sem fara í fæðingarorlof.