Óvissuferð í dalina með eldri MATVÍS félögum.
Þann 30. ágúst fer hópur eldri félaga hjá MATVÍS í hina árlegu óvissuferð. Lagt verður af stað kl 9:00 frá Stórhöfða 31. Skal það tekið sérstaklega fram að einungis er pláss fyrir 25 manns í þessa óvissuferð sem farin er undir öruggri farastjórn Kristins Jónssonar. Þáttökugjald er líkt og fyrri ár 3000 kr.
Skráning fer fram í síma 540-0143 og 540-0144
eða á matvis@dev.matvis.is
Fyrstir koma, fyrstir fá.