Fresti til umsókna um sveinspróf að ljúka

IÐAN fræðslusetur auglýsir á heimasíðu sinni frest til að sækja um sveinspróf í matvælagreinum.  Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn er umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021, eða til næsta mánudags.

Sveinspróf í þessum greinum fara fram í janúar en nánari dagsetningar prófa verða birtar á vef IÐUNNAR um leið og þær liggja fyrir.

Hér er umsóknareyðublað vegna sveinsprófs.