Vegna óvissuástands og samkomubanns, sér stjórn MATVÍS sér ekki annað fært en að fresta aðalfundi MATVÍS um óákveðin tíma. Þegar leyfi gefst og óvissuástandi lýkur, verður boðaða til nýs aðalfundar með hefðbundnum hætti.