Fyrstur kemur, fyrstur fær

Athygli félagsmanna er vakin á því að opnað hefur verið fyrir laus tímabil á sumarleigu orlofshúsa í Grímsnesi, í Svignaskarði og á Akureyri.

Fyrirkomulagið fyrstur kemur, fyrstur fær, gildir, óháð punktastöðu. Bókað er hér.