Kjarasamningur MATVÍS við SA sem undirritaður var 21. desember 2013, var samþykktur í póstatkvæðagreiðslu félagsins með 57,4% greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru 1.388 og 169 greiddu atkvæði eða 12,2%
Atkvæði skiptust þannig:
Já sögðu 97 eða 57%
Nei sögðu 70 eða 41,4%
Auðir og ógildir 2 eða 1,2%