Það skal áréttað að samþykktu MATVÍS kjarasamning þann sem aðildarsamtök Alþýðusambands Íslands undirrituðu þann 21. desember 2013 við Samtök atvinnulífsins. Taxtahækkanir má sjá á vef MATVÍS undir liðnum kaupskrá. Taxtahækkun frá 1. janúar 2014 var 2,8%