Kosning vegna nýgerðra kjarasamninga

Félagsfólk iðnaðarmannafélaga.

Kosningin hefst kl. 11.00 þann 14. desember og stendur yfir til kl. 11.00 þann 21. desember.  

Kosning fer fram á mínum síðum. Frekari upplýsingar á heimasíðu félagsins.

Nánar um kynningarfundina hér að neðan:

Kynningarfundir um kjarasamning MATVÍS – SA/2022

Sameiginlegir fundir fagfélaganna um nýgerða kjarasamninga verða sem hér segir:
 
Miðvikudagur 14. des
Reykjavík – Grand Hótel kl. 12:00  
Skráning á fundinn í RVK (smella hér)
fjarfundur kl. 12:00            
Linkur á fjarfund (smella hér)

Fimmtudagur 15. des
Reykjavík – Stórhöfði 31, kl.17:00
Fjarfundur  á Pólsku – Stórhöfði 31 kl. 12:00  
Linkur á fjarfund (smella hér)

Föstudagurinn 16. des
Akureyri – Hof  kl. 12:00
fjarfundur  kl.12:00                      
Linkur á fjarfund (smella hér)