Leiðin á Bocuse d‘or

Sigurjón Bragi Geirsson matreiðslumaður verður fulltrúi Íslands í Evrópukeppni Bocuse d‘Or í Búdapest núna í mars. Sigurjón er yfirkokkur á Héðni kitchen & bar og hefur áður unnið á Kolabrautinni í Hörpu, á Essensia og hjá Múlakaffi. Hann var í kokkalandsliðinu um nokkurra ára skeið og þjálfaði liðið þegar það náði 3. sæti á Ólympíuleikunum árið 2019.

Rætt er við Sigurjón Braga í hlaðvarpi IÐUNNAR, Augnablik í iðnaði.

Tíu efstu sætin í Evrópukeppninni ávinna sér rétt til að keppa í aðalkeppninni í Lyon árið 2023.

Hér fyrir neðan með hlusta á hlaðvarpið.