Leiga á orlofshúsum/íbúðum í sumar

Opnað verður fyrir umsóknir á orlofshúsum/íbúðum sumarið 2019,  1. febrúar og er umsóknarfrestur til 28. febrúar.
Úthlutað verður eftir punktakerfi 1. mars n.k.  Tímabil 30. maí til 31. ágúst
Verð pr. viku er kr. 24.000