LÝSA – rokkhátíð samtalsins fer fram í Hofi á Akureyri dagana 6.-7. september næstkomandi. Iðnfélögin verða á staðnum með áhugaverð innlegg í umræðuna. Þetta er kjörið tækifæri til að ræða málin í skemmtilegu umhverfi. Hvetjum félagsmenn til þess að kíkja á þessa áhugaverðu samkomu.

Dagskrá LÝSU má sjá með því að smella á hlekkinn hér