Í nýrri skúyrslu hagdeildar ASÍ þar sem borin eru saman lífskjör á Norðurlöndum kemur fram að breytingar á skattkerfinu hér á landi og auknar tilfærslur hafa orðið til þess að hlífa þeim tekjulægstu á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin.
Hér má sjá skýrsluna í heild.