Opnað fyrir bókanir á Spáni

Fimmtudaginn 22. september kl 9:00 verður opnað fyrir bókanir á áður auglýstu tímabili á Spáni, þ.e. frá 01.10.2022 og fram að páskum 2023.

Í gildi er reglan fyrstur kemur, fyrstur fær.

Við minnum einnig á að mánudaginn 3. október verður opnað fyrir bókanir á Spáni fyrir tímabilið frá páskum 2023 og fram í miðjan október 2023. Sama regla gildir um þá úthlutun, fyrstur kemur, fyrstur fær.