Í dag hefur verið opnað fyrir bókanir orlofshúss MATVÍS á Spáni. Bókunartímabilið er frá 10. október 2022 til 5. apríl 2023, eða fram að páskum á næsta ári.
Sömu reglur gilda og áður hvað þessar útleigur varðar; fyrstur kemur, fyrstur fær.
Upplýsingar um húsið og eiginleika þess er að finna á orlofsvefnum.