Rafrænt skírteini í símann

Rétt er að minna á að félagsskírteini þeirra sem greiða til Matvís eru orðin rafræn. Skírteinið má nálgast á „Mínum síðum“, undir „Afslættir“.

Hægt er að hlaða niður skírteininu og koma fyrir í þar til gerðu veski í snjallsíma, eins og gildir um rafræn skilríki.

Skírteinið veitir ýmsa afslætti af vörum og þjónustu, sem hægt er að sjá á „Mínum síðum“.