Samflot iðnaðarmanna skrifaði undir kjarasamning við SA klukkan 01.30 í nótt.

Næsta verkefni er að kynna samninginn fyrir félagsmönnum og setja samninginn í kosningu.

Stefnt er að hafa kynningarfund í næstu viku um samninginn og verður hann auglýstur fljótlega.

 

Undirritaður samningur (smella hér)