Skrifstofan lokuð á þriðjudag

Vakin er athygli á að skrifstofa Húss Fagfélaganna verður lokuð þriðjudaginn 13.september vegna námskeiðs hjá starfsfólki.