Styttist í golfmót iðnfélaganna

MATVÍS vekur athygli á golfmóti iðnfélaganna, sem fram fer á Akureyri 11. september. Veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin á mótinu, eins og fram kemur á meðfylgjandi upplýsingablaði.