Skrifstofum í Húsi fagfélaganna verðu lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst.  Umsóknir um styrki hjá MATVÍS, sem greiðast eiga í júlí þurfa að berast eigi síðar en 16 júlí.  Í neyðartilfellum er hægt að ná í starfsmann á veffanginu matvis@dev.matvis.is.