Sveppatínsla, pylsugerð og eldun í Thermomix

Vetrardagskrá IÐUNNAR fræðsluseturs er komin á fullan skrið en þar gefst félagsmönnum okkar tækifæri á að sækja sér nýja þekkingu á mjög hóflegu og niðurgreiddu verði.

Nokkur ný og spennandi námskeið á sviði matvæla- og veitingagreina eru á dagskrá IÐUNNAR nú í haust en þau eru listuð hér fyrir neðan. Athugið að nánari upplýsingar um námskeiðin er á finna hér.