This information website is intended to help those who have lost their jobs, who struggle, and want to improve their prospects in the job market.

Poniższa strona informacyjna ma na celu pomóc osobom, które straciły pracę, a które być może borykają się z problemami i chcą poprawić swoje możliwości na rynku pracy.

 

Á nýrri vefsíðu ASÍ eru teknar saman upplýsingar sem gagnast þeim sem hafa misst vinnuna, sem glíma við erfiðleika og vilja bæta stöðu sína á vinnumarkaði.

 

Sérstök áhersla er lögð á að ná til útlendinga á íslenskum vinnumarkaði þar sem skortur hefur verið á greinargóðum upplýsingum fyrir þann hóp.

 

Á síðunni eru á þremur tungumálum upplýsingar um atvinnuleysisbætur, skert starfshlutfall og hlutabætur, rétt launafólks í COVID-19, fjárhagsvanda og fæðingarorlof, svo eitthvað sé nefnt.