Veitingastaðir helsta aðdráttarafl miðborgarinnar

Veitingastaðir er oftast það sem fyrsta sem verður fyrir valinu hjá fólki þegar það er spurt hvað líklegast væri að það myndi sækja í miðborgina. Þetta kemur fram í könnun Maskínu.

Fólk var beðið að raða tilteknum þáttum í mikilvægisröð, eftir því hvað mikilvægast væri að það myndi sækja í miðborgina. Hér fyrir neðan má svörin.