Lítil hreyfing hefur verið í viðræðunum vegna endurnýjunar kjarasamninga við ríki og sveitarfélög. Búið er að vinna margvíslega undirbúningsvinnu þannig að það ætti ekki að taka langan tíma að ljúka samningum ef þeir komast á skrið. Leggja sveitafélögin mikið uppúr því að klára stærri félögin á undan okkur iðnaðarmönnum og skýrir það hægaganginn í vðræðum.